Einfalt Lasagne
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk LAUKUR, hrár
  • 500 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
  • 250 gr TÓMATAR, niðursoðnir
  • 250 gr VATN, drykkjarvatn
  • 1 stk HVÍTLAUKSRIF
  • 250 gr LASANJA PLÖTUR
  • 400 gr OSTUR, Rifinn

Aðferð:

Salt

Piparmix

Villijurtakrydd

 

Stillið bakarofninn á 200°C Brúnið hakkið og laukinn á pönnu, eða notið Forsteikt hakk, kryddið, blandið tómatmaukinu og vatninu saman við, látið malla undir loki í 10 mínútur eða svo.

Húðið eldfast mót, t.d. með Pam úða, setjið hakksúpu í botninn á mótinu, síðan lasagne plötur, aftur hakksúpu og aftur lasagne og ostinn í efsta lagið.

Bakið í ofni í 30 mínútur.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.bonus.is

Kaloríur 754 38%
Sykur 0g 0%
Fita 36g 51%
Hörð fita 17g 85%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Einfalt Lasagne
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér