Bragðmikið gúllas með ferskjum (...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 25 gr FERSKJUR
  • 2 tsk JURTAOLÍA, ÍSÍÓ4, D vítamínbætt
  • 1 msk STEINSELJA
  • 500 gr SVÍNAGÚLLAS, hrátt
  • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
  • 200 gr SALAT, Kletta
  • 0.5 stk SALSA SÓSA
  • 1 msk TACO SEASONING MIX

Aðferð:

Blandið saman taco seasoning og steinselju og veltið gúllasbitunum upp úr blöndunni.

Hitið olíuna á pönnu við miðlungshita. Brúnið gúllasbitana í 3-5 mínútur á öllum hliðum.

Bætið salsa og ferskjum saman við, lækkið hitann og látið krauma í u.þ.b. 15 mínútur.

Tillögur að meðlæti : hrísgrjón og ferskt salat.

Kaloríur 328 16%
Sykur 1g 1%
Fita 9g 13%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bragðmikið gúllas með ferskjum (svínakjöt)
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér