Chili réttur með osti
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 stk LAUKUR, hrár
 • 500 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 200 ml TÓMATAR, niðursoðnir
 • 2 dl OSTUR, BÚRI
 • 2 dl GRÆNMETISSOÐ
 • 2 dl NÝRNABAUNIR
 • 2.5 dl TÓMATSÓSA
 • 1 msk CHILI, krydd

Aðferð:

 1. Brúnið hakkið í potti.
 2. Bætið lauk í og látið krauma þar til laukurinn er meyr.
 3. Setjið baunir, tómata, tómatsósu, chiliduft og salt út í og sjóðið í 30 mín. með lokið á pottinum og hrærið í við og við.
 4. Blandið grænmetissoðinu út í.
 5. Að lokum er rifnum búra stráð yfir hvern skammt áður en rétturinn er borinn fram á djúpum diski.
Kaloríur 274 14%
Sykur 1g 1%
Fita 20g 29%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Chili réttur með osti
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér