Bakaðar gulrætur með spínati
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 4 msk APPELSÍNUSAFI, hreinn
  • 4 stk GULRÆTUR, hráar
  • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
  • 100 gr SPÍNAT, hrátt
  • 1 msk SYKUR, STRÁSYKUR

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°. Blandið saman gulrótum, appelsínuberki og olíu. Setjið í eldfast mót og saltið og piprið eftir smekk. Bakið í u.þ.b. 15-20 mínútur eða þar til gulræturnar eru farnar að mýkjast. Hitið á meðan appelsínusafa og sykur saman í potti og látið krauma í 3-5 mínútur. Takið gulræturnar úr ofninum og látið þær í skál. Dreypið appelsínusafanum yfir og blandið vel saman. Bætið þá spínatinu við og blandið varlega saman. Bragðbætið með salti og pipar eftir smekk.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.noatun.is

Kaloríur 93 5%
Sykur 4g 4%
Fita 8g 11%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bakaðar gulrætur með spínati
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér