Kjúklingur í engifer
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 stk Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 stk KÚMEN
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 3 tsk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 6 msk Vatn
 • 1 stk ENGIFER
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 6 stk LAUKUR, vor-
 • 2 tsk GARAM MASALA, Krydd

Aðferð:

Sneiðið kjúklingabringurnar þunnt. Hitið olíuna á stórri steikarpönnu, látið laukinn í og steikið í 2-3 mín. Hrærið í á meðan, takið laukinn af pönnunni og setjið bringurnar út á og steikið í 4 mín. Setjið þá hvítlauk, engifer, kúmen og garam masala saman við og kryddið með steinselju. Bætið því næst við vatninu, sítrónusafanum og lauknum og lokið pönnunni og látið sjóða við vægan hita í 10 mín.

Kaloríur 68 3%
Sykur 0g 0%
Fita 7g 10%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kjúklingur í engifer
Lion d
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Lion d'Or
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Gott með fiski, ljósu kjöti, kjúklingi og eftirréttum. Einnig gott sem fordrykkur.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér