Heitir kossar
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 200 gr BEIKON, hrátt
 • 1 kg NAUTALUNDIR, fitusnyrtar, hráar
 • 3 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 200 gr SKINKA, brauðskinka, soðin
 • 250 gr SVEPPIR, hráir

Aðferð:

 •   Heinz chillisósa
 •   rjómi
 •   Tabasco

Olían er hituð á pönnu og kjötið brúnað vel á báðum hliðum. Kryddað með salti og pipar. Því næst er sveppum, skinku og beikoni bætt útá og blandað saman á pönnuni. Að lokum fer chillisósan og rjóminn útí og allt látið malla saman í nokkrar mín. Ef rétturinn á að vera sterkur er hann svo bragðbættur með tabasco.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.noatun.is

Kaloríur 678 34%
Sykur 0g 0%
Fita 46g 66%
Hörð fita 17g 85%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Heitir kossar
Tommasi Ripasso
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Ripasso
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Gengur vel með t.d. lambakjöti, kálfakjöti, nautakjöti, gæs og önd. Þetta er mjög gott ostavín og þá sérstaklega með hörðum ostum. Tommasi Ripasso...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér