Chili með nýrna- og kjúklingabaunum
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 200 ml BAUNIR, rauðar nýrnabaunir, soðnar
 • 250 gr BRAUÐ, snittu-
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-
 • 1 dl KORIANDER
 • 200 ml KJÚKLINGABAUNIR
 • 1 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 msk CAYENNE PIPAR
 • 200 ml TÓMATAR, niðursoðnir
 • 150 gr SVEPPIR, hráir
 • 0.5 stk SPERGILKÁL, hrátt
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 stk KÚRBÍTUR, hrár
 • 1 msk KÚMEN
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
 • 1 msk CHILI, krydd

Aðferð:

 1. Skerið grænmetið niður.
 2. Setjið laukinn og pressaðann hvítlauk í pott með olíu og látið krauma í ca. 5 mínútur.
 3. Bætið brokkolíi, zuccini, papriku og kryddi og látið krauma í ca. 10 mínútur í viðbót .
 4. Setjið þá sveppina og sjóðið í 10-15 mínútur.
 5. Að lokum er nýrnabaunum, kjúklingabaunum og tómötum bætt í pottin og soðið í 10 mínútur til viðbótar.

Berið fram með góðu brauði og hrísgrjónum.


Kaloríur 443 22%
Sykur 0g 0%
Fita 11g 16%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Chili með nýrna- og kjúklingabaunum
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér