Doritos kjúklingur
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 3 stk Kjúklingabringur, án skinns
  • 150 ml OSTUR, rjómaostur, 22% fita
  • 200 stk DORITOS
  • 0 OSTASÓSA
  • 3 msk OSTUR, Rifinn
  • 150 ml SALSA SÓSA

Aðferð:

Bringurnar skornar í bita og steiktar á pönnu. Rjómaosturinn er smurður í botninn á eldföstumóti, salsasósan látin yfir og næst smá snakk. Kjúklingabitunum er svo dreift yfir snakkið og ostasósa sett yfir og restin af snakkinu og að lokum osti dreift yfir.
Verði ykkur að góðu.

Kaloríur 136 7%
Sykur 0g 0%
Fita 10g 14%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Doritos kjúklingur
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér