Avacadósúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 0.2 tsk PIPAR, svartur
  • 0.2 tsk SALT, borðsalt
  • 250 gr SNAKK, Tortilla flögur
  • 700 ml KJÚKLINGASOÐ
  • 1.5 msk KORIANDER
  • 1.5 stk AVAKADÓ
  • 67 gr OSTUR, Mascarpone

Aðferð:

Afhýðið og stappið avocado eða setjið í blandara. Setjið ávaxtakjötið í skál. Hitið kjúklingasoðið, setjið mascarpone ostinn út í og hrærið í þar til hann hefur jafnast út. Hellið heitu soðinu yfir avacadokjötið og þeytið létt í með þeytara. Smakkið til með salti og pipar. Setjið súpuna í skál eða á diska og stráið söxuðu koríander yfir. Berið strax fram með tortillas flögunum. (Hægt er að kaupa hráar heilar tortillas kökur, skera þær í fernt og steikja í olíu og bera fram með)

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 462 23%
Sykur 2g 2%
Fita 30g 43%
Hörð fita 13g 65%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Avacadósúpa
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér