Rjómalöguð spergilsúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 msk HVEITI
 • 5 dl RJÓMI, matreiðslurjómi
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1.5 tsk SOJAHLAUP / TÓFÚ
 • 500 gr SPERGILL / ASPARGUS, hrár
 • 1000 ml Vatn
 • 2 tsk GRÆNMETISKRAFTUR
 • 2 tsk KJÖTKRAFTUR

Aðferð:

Matreiðsluleiðbeiningar

Hellið vökva frá sperglinum í pott ásamt vatni, grænmetis- og kjötkrafti, soju og matreiðslurjóma. Sjóðið við vægan hita í 7-10 mín. Hristið hveitijafning (1 dl vatn og 4 msk hveiti) og jafnið súpuna. Bætið spergli út í og sjóðið í 4-5 mín. Saltið og bragðbætið með kryddi.


Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is
Kaloríur 106 5%
Sykur 0g 0%
Fita 2g 3%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rjómalöguð spergilsúpa
Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar með öllu kjöti, pastaréttum og ostum. Hefur farið sigurför um landið undanfarin ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa frábæra víns.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér