Champinones al Ajillo (Sveppir í...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 stk SÍTRÓNUR
 • 2 stk STEINSELJA
 • 450 gr SVEPPIR, hráir
 • 55 gr HNETUR, Furu-
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 4 msk SÉRRÍ

Aðferð:

 1. Hitið olíuna á pönnu. Setjið hvítlaukinn út á pönnuna og steikið þar til hann verður ljósbrúnn að lit.
 2. Bætið sveppunum, furuhnetunum og sérríinu út í og steikið í ca. 3 mín, hrærið vel í.
 3. Bætið sítrónusafanum út í ásamt steinseljunni, kryddið síðan eftir smekk.
 4. Hrærið í og berið fram.
Kaloríur 269 13%
Sykur 0g 0%
Fita 25g 36%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Champinones al Ajillo (Sveppir í hvítlauk)
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér