Bananaæði
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 4 stk BANANAR
  • 125 gr HUNANG
  • 250 gr ÍS, rjómaís, 10% fita
  • 1.5 tsk KANILL
  • 6 msk KONÍAK
  • 90 gr OSTAKAKA
  • 150 gr SMJÖR, ósaltað

Aðferð:

Bræðið smjörið með kanil í víðum potti. Blandið hunangi saman við. Lækkið hitann. Afhýðið bananana og skerið þá í fernt. Setjið þá út í hunangssmjörið og látið krauma í 3-4 mín. snúið öðru hverju. Hellið koníaki og líkjör út í og kveikið í . Setjið ískúlu á hvern disk, hellið sósu og banönum yfir.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 620 31%
Sykur 12g 13%
Fita 41g 59%
Hörð fita 26g 130%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bananaæði
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér