Ábætiskokteill
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 400 gr ÁVEXTIR, niðursoðnir í sykurlegi
  • 50 gr KÓKOSMJÖL
  • 200 gr OSTUR, rjómaostur, 22% fita
  • 70 gr SÍTRÓNUSAFI, hreinn
  • 2 msk SYKUR, STRÁSYKUR
  • 35 gr SÍTRÓNUBÖRKUR

Aðferð:

Hrærið rjómaostinn mjúkan með sítrónuhýði. Hrærið sykur í eftir smekk. Hitið pönnu og ristið kókosmjöl þar til það gyllist, snöggkælið. Mótið litlar kúlur og veltið þeim upp úr kókosmjöli. Berið fram með ferskum niðurskornum ávöxtum. Berið sítrónusafa með.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 326 16%
Sykur 18g 20%
Fita 19g 27%
Hörð fita 14g 70%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ábætiskokteill
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér