Bananarúlla
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk BANANAR
  • 1 msk OSTUR, rjómaostur, 22% fita
  • 2 msk RÚSÍNUR
  • 1 stk TORTILLA, úr hveiti
  • 15 gr RIFSBERJAHLAUP

Aðferð:

Smyrjið ostinn á tortillakökuna, breiðið sultuna þar yfir. Dreifið rúsínunum yfir. Leggið banana út á brún kökunnar og vefjið henni upp. Hægt er að nota rjómaost eða mascarponeost, hvaða sultu sem er, og sleppa rúsínum ef vill.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 34 2%
Sykur 0g 0%
Fita 1g 1%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bananarúlla
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér