Appelsínufreisting
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 6 stk APPELSÍNUR
 • 220 gr SMJÖR, ósaltað
 • 200 gr RJÓMI, þeytirjómi
 • 1.5 dl RJÓMI
 • 3 dl MÖNDLUR
 • 2 tsk LÍKJÖR
 • 3 dl KÓKOSMJÖL
 • 3 msk HVEITI
 • 4 stk BANANAR
 • 1.5 dl SYKUR, STRÁSYKUR

Aðferð:

Hitið ofninn í 250°C. Penslið tvö eldföst mót með smjöri. Afhýðið bananana og appelsínur og skerið banana í sneiðar en appelsínur í bita og setjið í mótin. Bræðið smjörið, blandið öllu í sem eftir er. Látið krauma í nokkrar mínútur. Hellið hrærunni yfir ávextina. Bakið í miðjum ofni í u.þ.b. 10 mín. þar til fallegur litur er kominn á . Berið fram volgt með þeyttum rjóma sem hefur verið bragðbættur með appelsínulíkjör.

 

Þessi uppskrift af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 740 37%
Sykur 4g 4%
Fita 74g 106%
Hörð fita 46g 230%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Appelsínufreisting
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér