Grænmetisblanda frá Ítalíu
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 5 stk BEIKON, hrátt
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 30 gr OSTUR, Parmesan, rifinn
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 250 gr TÓMATAR, BUFF
 • 1 stk CHILI, krydd

Aðferð:

Steikið beikonið þar til stökkt. Takið það af pönnunni. Brúnið laukinn í beikonfeitinni bætið olíu í ef þarf. Blandið chilipipar, tómötum og salti saman við. Sjóðið þar til sósan fer að þykkna. Bætið þá beikoninu út í. Berið fram með ferskum rifnum Grana eða Parmesan osti.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 80 4%
Sykur 3g 3%
Fita 6g 9%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grænmetisblanda frá Ítalíu
Tommasi Le Rosse Pinot Grigio
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Le Rosse Pinot Grigio
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Pinot Grigio og eins og það gerist best á Ítalíu. Hentar mjög vel með flestum sjávarréttum og einnig stórgott með kjúklingi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér