Camenbert brauðréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 6 stk BRAUÐ, franskbrauð
 • 1 stk OSTUR, Camembert
 • 1 stk PAPRIKA, græn
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 2.5 dl RJÓMI
 • 110 gr SKINKA, brauðskinka, soðin

Aðferð:

 1. Hitið camenbert og rjómann í potti við vægan hita.
 2. Takið skorpuna af brauðinu og raðið í eldfast mót.
 3. Raðið skinkunni og paprikunni á brauðið.
 4. Hellið camenbertinum og rjómanum yfir.
 5. Bakið í 15 mín. við 175-200° C.
Kaloríur 44 2%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Camenbert brauðréttur
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér