Blandað grænmeti
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk Eggaldin
 • 2 stk Tómatar
 • 50 gr SMJÖR, ósaltað
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 1 stk PAPRIKA, græn
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 stk HVÍTLAUKSRIF

Aðferð:

Afhýðið tómatana (setjið þá í sjóðandi vatn í 10 sek.) og skerið þá í bita.
Saxið zucchini, afhýðið og saxið eggaldinið.
Hitið saman smjör og olíu.
Látið laukinn krauma í feitinni þar til hann er meyr.
Bætið öllu öðru út í. Látið krauma undir loki þar til allt grænmetið er orðið mjúkt.
Ekki hræra mikið. Berið fram heitt.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 127 6%
Sykur 0g 0%
Fita 14g 20%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Blandað grænmeti
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér