Hrærðar kartöflur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 750 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 60 gr SMJÖR, ósaltað
 • 1.5 dl SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
 • 0.5 dl JÓMFRÚAROLÍA

Aðferð:

Sjóðið kartöflurnar og afhýðið. Hitið sýrða rjómann. Hrærið kartöflurnar í hrærivél eða í blandara. Bætið smjöri út í, þá heitum sýrðum rjómanum, og olífuolíu. Saltið eftir smekk. Berið strax fram.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 258 13%
Sykur 0g 0%
Fita 15g 21%
Hörð fita 9g 45%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hrærðar kartöflur
Dopff au Moulin Pinot Gris Reserve
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Dopff au Moulin Pinot Gris Reserve
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Magnað með andalifur (Foie gras), reyktum fiskréttum og villibráðapaté. Að margra mati er Dopff au Moulin fjársjóður.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér