Eggaldin glóðað eða steikt
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 stk Eggaldin
  • 0.5 dl OSTUR, blokkostur, 21% fita
  • 25 gr SMJÖR, kryddsmjör

Aðferð:

Skerið eggaldinið í 1 cm. þykkar sneiðar þvert á. Steikt í kryddsmjöri á pönnu í tvær mín. á hvorri hlið. Dreifið rifna ostinum yfir þegar búið er að snúa sneiðunum við. Eða: Penslið sneiðarnar með bræddu kryddsmjöri og glóðið í tvær mín. á hvorri hlið. Dreifið rifna ostinum yfir þegar búið er að snúa sneiðunum við. Berið fram sem smárétt með salati eða sem meðlæti með kjöti. Hægt er að sleppa ostinum.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.ms.is

Kaloríur 48 2%
Sykur 0g 0%
Fita 5g 7%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Eggaldin glóðað eða steikt
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér