Bruschetta
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 stk OSTUR, Parmesan, rifinn
 • 0.25 stk LAUKUR, Rauð-
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 2 stk BASIL
 • 0.5 msk BALSAM EDIK
 • 3 stk Tómatar
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 stk BRAUÐ, snittu-

Aðferð:

 1. Hreinsið fræin úr tómötunum.
 2. Mixið í þeytara saman tómötum, rauðlauk, hvítlauk og basil.
 3. Bætið við olífuolíu og balsamik edik og blandið saman.
 4. Krydið með salti og pipar.
 5. Snittubrauðið skorið í sneiðar og smá olíu smurt á sneiðarnar og ristaðar í ofni.
 6. Skellið mixinu á ristað brauðið og dreifið rifnum parmesan osti yfir.

Gott er að rista brauðið í efstu hillu á fullum hita í 4-5 mín.

Kaloríur 38 2%
Sykur 0g 0%
Fita 4g 6%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bruschetta
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér