Brokkolíbaka með kjúklingaskinku
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 0.5 stk RITZ KEX
 • 2 dl OSTUR, Rifinn
 • 1 dl SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 250 gr SPERGILKÁL, hrátt
 • 1 msk PIPAR, svartur
 • 2 msk LAUKUR, hrár
 • 1 stk KJÚKLINGAÁLEGG, soðið
 • 1 msk KARRÍ, duft
 • 1 stk SÚPA, Campbells

Aðferð:

 1. Myljið saltkexið í botninn á eldföstu móti.
 2. Brokkolí soðið og sett yfir kexið.
 3. Sveppasúpunni, söxuðum lauk, sýrða rjómanum, eggjunum, karrý og piparnum blandað saman í skál. Öllu þessu svo hellt yfir brokkolíið.
 4. Stráið ostinum yfir og síðan eru 2-3 kexkökur muldar yfir ostinn.
 5. Bakið við 200°C í 30 mín.
Kaloríur 69 3%
Sykur 0g 0%
Fita 2g 3%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Brokkolíbaka með kjúklingaskinku
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér