Fylltar paprikur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 150 gr MÖNDLUR
 • 150 gr OSTUR, Mozzarella, 17% fita
 • 4 stk PAPRIKA, rauð
 • 150 gr SOJAHLAUP / TÓFÚ
 • 150 gr TÓMATAR, sólþurrkaðir, í olíu
 • 150 gr KJÚKLINGABAUNIR
 • 2 msk KORIANDER
 • 15 gr OSTUR, Parmesan-

Aðferð:

 • Skerið paprikurnar í tvennt og hreinsið fræin úr.
 • Setjið allt í matvinnsluvélina nema ostinn og paprikurnar og maukið vel.
 • Blandið ostinum saman við fyllinguna.
 • Fyllið paprikurnar (gott að nota matskeið og hanska t.d.).
 • Bakað við 200°C í 20 mínútur eða þangað til paprikurnar eru aðeins farnar að mýkjast og osturinn að bráðna.
 • Skreytt með fersku grænu kryddi.

 • Gott er að bera fram með þessu hýðishrísgrjón eða bygggrjón og salat (hægt að nota alls konar salöt).

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.cafesigrun.com

Kaloríur 500 25%
Sykur 0g 0%
Fita 35g 50%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Fylltar paprikur
Raimat Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér