Broccoli- og blómkálsréttur í ofni
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 175 gr BLÓMKÁL, hrátt
 • 1 dl JÓGÚRT, hreint
 • 175 gr SPERGILKÁL, hrátt
 • 2 msk BRAUÐRASP
 • 1 tsk SINNEP, Dijon
 • 1.5 dl OSTUR, Rifinn

Aðferð:

 • Skerið blómkál og broccolí í bita og sjóðið í söltu vatni í 8-10 mínútur. Gott er að láta grænmetið í sigti, skola með köldu vatni og láta vatnið renna af.
 • Setjið jógúrt, rifinn ost og sinnep í skál og hræra saman.
 • Kryddið með salti og pipar og setjið þetta svo yfir grænmetið.
 • Setjið brauðrasp yfir sósuna.
 • Setjið í eldfast mót inn í ofn og bakið í 10-15 mínútur við 200°C.

 • Það er gott að bera fram tamarisósu og ferskt salat með þessum rétti.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.cafesigrun.com

Kaloríur 77 4%
Sykur 1g 1%
Fita 1g 1%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Broccoli- og blómkálsréttur í ofni
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér