Bragðsterkur brauðréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr BEIKON, hrátt
 • 0.75 stk BRAUÐ, franskbrauð
 • 100 gr OSTUR, rjómaostur, 22% fita
 • 100 gr PEPPERONI
 • 4 dl RJÓMI, matreiðslurjómi
 • 250 gr SVEPPIR, hráir
 • 200 gr SÝRÐUR RJÓMI, 18% fita
 • 1 stk OSTUR, Pipar
 • 1 stk OSTUR, Mexikó

Aðferð:

 1. Brauðið skorpuskorið og tætt niður. Sett í eldfast mót.
 2. Ostarnir og rjóminn eru settir í pott og bræddir, sýrða rjómanum síðan hrært saman við.
 3. Sveppir og beikon (niðurskorið) steikt á pönnu og raðað ofan á brauðið.
 4. Pepperoni stráð þar ofan á og ostablöndunni hellt yfir.
 5. Bakað í ofni við 200°C í u.þ.b. 20 mín.
Kaloríur 380 19%
Sykur 0g 0%
Fita 35g 50%
Hörð fita 17g 85%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bragðsterkur brauðréttur
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér