Sumarlegt salat með appelsínum o...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.5 stk APPELSÍNUR
 • 2 stk GULRÆTUR, hráar
 • 0.25 stk MELÓNUR, vatnsmelónur
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 2 msk HNETUR, Cashew
 • 1 stk SALAT, Lambhaga-
 • 1 stk AVAKADÓ

Aðferð:

 • Aðferð:
 • Undirbúið allt hráefni og setjið í skálar.
 • Skolið og rífið salatblöðin gróft.
 • Dreifið innihaldinu (nema cashewhnetunum og avacadoinu) í salatið og blandið varlega með fingrunum eða salatskeiðum.
 • Saxið avacado (helst rétt áður en bera á salatið fram)og setjið út í.
 • Dreifið hnetunum yfir.

 • Berið fram með léttri salatsósu

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.cafesigrun.com

Kaloríur 41 2%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Sumarlegt salat með appelsínum og vatnsmelónu
Tommasi Le Rosse Pinot Grigio
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Le Rosse Pinot Grigio
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Pinot Grigio og eins og það gerist best á Ítalíu. Hentar mjög vel með flestum sjávarréttum og einnig stórgott með kjúklingi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér