Rækjusalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk EGG, hænuegg, soðin
 • 0.5 tsk KARRÍ, duft
 • 0.25 tsk PIPAR, svartur
 • 4 msk SÓSA, MAJONES, 37% fita
 • 0.5 tsk BASIL
 • 200 gr RÆKJUR

Aðferð:

 • Ath! 1/2 tsk gott karríduft (mér finnst mikilvægt að nota karrí)
 • Aðferð:
 • Sjóðið eggin í um 10-12 mínútur og kælið.
 • Notið eggjaskera og skerið eggin fyrst langsum og svo þversum (svo þau verði að litlum bitum).
 • Blandið öllum hinum hráefnunum saman við og hrærið vel.
 • Kælið áður en salatið er borið fram.

 • Það má breyta hlutföllum eftir hentisemi, ef þið viljið hafa það þynnra, bætið þá meira majonesi saman við og ef þið viljið hafa það þykkara bætið þá við meira af rækjum og eggjum.
 • Salatið er ekki síðra ef það er geymt í sólarhring í ísskápnum svo það er upplagt að búa það til deginum áður en á að nota það.
 • Smakkið til með meira karríi og pipar ef þarf.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.cafesigrun.com

Kaloríur 113 6%
Sykur 0g 0%
Fita 6g 9%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rækjusalat
 Arthur Metz - Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Arthur Metz - Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Líflegt vín með frísklegum ávöxtum, millisætt með ástríðualdin og perum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér