BLT kjúklingasamlokur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 stk BEIKON, hrátt
 • 4 stk BRAUÐ, ítölsk, Ciabatta
 • 2 stk Kjúklingabringur, án skinns
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 4 stk SALAT, BLAÐSALAT
 • 60 gr SÓSA, SALATSÓSA, þús. eyja, 15%
 • 8 stk Tómatar

Aðferð:

 1. Hitið ólífuolíuna á pönnu við miðlungs hita.
 2. Skerið bringurnar til helminga og steikið í 15 til 20 mín, snúið þeim einu sinni, eða þar til þær eru steiktar í gegn.
 3. Skerið rúnstykkin í tvennt og smyrjið neðri helminginn með þúsund eyja sósunni.
 4. Setjið kjúkling, kál, tómata og beikon ofan á.
 5. Að lokum, setjið efri helming rúnstykkjanna ofan á.
 6. Berið fram strax.
Kaloríur 96 5%
Sykur 2g 2%
Fita 10g 14%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
BLT kjúklingasamlokur
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér