Avacado-, ananas- og rauðlaukssalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0.25 stk ANANAS, hrár
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 0.5 tsk SALT, Miðjarðarhafssalt
 • 5 stk BASIL
 • 0.5 stk LAUKUR, Rauð-
 • 0.5 tsk TABASCO
 • 1 stk AVAKADÓ

Aðferð:

 • Setjið saxaða laukinn í vatn ásamt smá klípu af salti og geymið í 30 mínútur. Mér finnst gott að hafa hann ekki of bragðsterkan en ef þið viljið hafa hann sterkari, skuluð þið ekki setja hann í vatn.
 • Hellið vatninu af.
 • Blandið öllu saman.
 • Kryddið með salti og pipar.
 • Klippið basilblöð yfir salatið.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.cafesigrun.com

Kaloríur 2 0%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Avacado-, ananas- og rauðlaukssalat
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér