Ananas og rauðrófusalat frá Naiv...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 0.25 stk ANANAS, hrár
  • 2 stk RAUÐRÓFUR, niðursoðnar
  • 0.25 tsk SALT, Miðjarðarhafssalt

Aðferð:

  • Sjóðið rauðrófurnar með saltinu í um 20-25 mínútur eða þangað til þær eru orðnar nokkuð mjúkar.
  • Kælið rófurnar, afhýðið og skerið í litla bita (gott er að nota hanska því liturinn er ansi sterkur og erfitt að ná honum af höndum). Miðið við stóra sykurmola að stærð.
  • Afhýðið ananasinn, skerið miðjuna úr honum og saxið í bita jafnstórum rauðrófubitunum.
  • Best er að setja lúku af ananas í skál, setja svo lúku af rauðrófum, lúku af ananas og koll af kolli svo ananasinn verði ekki fjólublár þegar salatið er borið fram. Ekki hræra í salatinu.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: www.cafesigrun.com

Kaloríur 0 0%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ananas og rauðrófusalat frá Naivasha
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér