Blaut súkkulaðikaka
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 8 stk EGG, hænuegg, hrá
  • 125 gr HVEITI
  • 225 gr SMJÖR
  • 300 gr SYKUR, STRÁSYKUR
  • 375 gr SÚKKULAÐI, dökkt

Aðferð:

  1. Súkkulaði og smjör brætt saman.
  2. Egg og sykur þeytt upp og hveitið sigtað út í.
  3. Bakað í eldföstu móti eða teflonformi við 160°-170°C í 7-8 mínútur.

Þessi uppskrift er tekin með góðfúslegu leyfi úr Jólablaði Fréttablaðsins 2007.

Kaloríur 1380 69%
Sykur 97g 108%
Fita 86g 123%
Hörð fita 49g 245%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Blaut súkkulaðikaka
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér