Blaðlaukssúpan frá 4 Market Plac...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk BLAÐLAUKUR, hrár
 • 2 stk KARTÖFLUR, hráar
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1500 ml GRÆNMETISSOÐ

Aðferð:

1 haus Brokkolí má vera í uppskriftinni en má sleppa.

 

 •  Hitið laukinn og blaðlaukinn á pönnu þangað til allt er orðið mjúkt.
 • Bætið öllu nema salti og pipar saman við.
 • Látið suðuna koma upp.
 • Látið malla í 20 mínútur.
 • Látið kólna aðeins og setjið svo súpuna í smá skömmtum í matvinnsluvél eða blandara.
 • Sigtið.
 • Saltið og piprið eftir smekk.

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: cafesigrun.com

 

Kaloríur 19 1%
Sykur 3g 3%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Blaðlaukssúpan frá 4 Market Place kaffihúsinu, London
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér