Gulrótarbrauð
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 dl GULRÆTUR, hráar
 • 1 msk KÓKOSFEITI
 • 2 msk LYFTIDUFT
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 6 dl SPELTMJÖL, fínt hvítt mjöl
 • 2 dl Vatn
 • 2 dl KOTASÆLA

Aðferð:

 • Blandið þurrefnunum saman í stóra skál
 • Bætið kotasælunni, gulrótunum ( rifnar ) og kósosfeitinni eða ólífuolíunni við ásamt vatninu ( sjóðandi heitt )
 • Búið til 2 aflöng brauð, setjið í form eða bara beint á plötuna
 • Bakið í 40-50 mínútur við 225°C

 • Það er gott að bera fram þetta brauð með kotasælu, osti, pestó og allskonar áleggi.
 • Til að fá harða skorpu allan hringinn, takið þá brauðið úr forminu og leggið það á hvolf á bökunarplötuna síðustu 10-15 mínúturnar


Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: cafesigrun.com

Kaloríur 106 5%
Sykur 0g 0%
Fita 4g 6%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Gulrótarbrauð
Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Vín sem að hentar einkar vel með fiskréttum, fiskisúpum,gráðosti,ljósu kjöti og sætum eftirréttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér