Góðar brauðbollur með öllum mat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk KÓKOSFEITI
 • 2 msk LYFTIDUFT
 • 0.5 dl ÓLÍFUR, grænar
 • 1 msk SALT, borðsalt
 • 700 gr SPELTMJÖL, fínt hvítt mjöl
 • 0.5 dl TÓMATAR, sólþurrkaðir, í olíu
 • 500 ml Vatn

Aðferð:

 • Saxið ólífur og sólþurrkaða tómata( ef þeir eru í olíu, þá má þerra þá í eldhúspappír) smátt.
 • Sigtið saman spelti,salti og lyftiduft og blandið saman við ólífurnar og tómatana.
 • Hrærið saman kókosfeiti
 • Bætið köldu vatni ( má einnig nota jógúrt, súrmjólk, eða AB mjólk.)
 • Hnoðið vel þangað til deigið er orðið mjúkt
 • Skiptið deiginu í 12 stykki, það má vera svolítið óreglulegt
 • Bakið við 225 °c í 15-20 mínútur.

Í staðinn fyrir sólþurrkuðu tómatanna og ólífur má nota t.d. rúsínur, furuhnetur, ristuð sesamfræ, sinnepsfræ, graskersfræ og margt fleira.

 

Þessi uppskrift er fengin af heimasíðunni: cafesigrun.com

Kaloríur 674 34%
Sykur 0g 0%
Fita 5g 7%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Góðar brauðbollur með öllum mat
Tommasi Romeo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Romeo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Með ljúfan angan af cappuchino gefa ljúffeng og sæt kirsuber fögur fyrirheit sem er fylgt eftir með undirliggjandi súkkulaðitón. Fínlegt og fágað...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér