Bruschetta (snittubrauð með tómö...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 4 stk Tómatar
  • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
  • 1 stk BRAUÐ, snittu-

Aðferð:

  • Sneiðið snittubrauðið( um 8-10 sneiðar og 1,5 sm þykkar)
  • Ristið í brauðrist
  • Nuddið hvítlauknum aðeins í brauðið
  • Raðið tómötum ofan á sneiðarnar í hrúgu
  • Dreypið nokkrum dropum af ólífolíu á hverja sneið (ofan á tómatana)
  • Saltið og piprið eftir smekk.

Það er algjörlega æðislegt að saxa vel avacado ofan á líka. Hægt er að saxa ferskt basil og dreifa ofan á en einnig gott er að setja þunna mozzarella sneið undir tómatana.

Kaloríur 0 0%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bruschetta (snittubrauð með tómötum, hvítlauk og ólífuolíu)
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér