Sítrusmarineraður skötuselur með...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 3 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 3 stk SELLERÍ, stilksellerí
 • 2 stk SÍTRÓNUR
 • 500 gr SKÖTUSELUR, hrár
 • 3 msk SOJASÓSA
 • 3 dl VÍNBER
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 1 stk LIME
 • 2 stk LAUKUR, Rauð-

Aðferð:

 1. Skerið skötuselinn frá beininu og marinerið hann í safanum af sítrónunum og límónunni í um 20 mínútur.
 2. Saxið laukinn og selleríið smátt og steikið í 1 msk af ólífolíu þar til grænmetið mýkist upp.
 3. Skerið skötuselinn í bita þegar hann hefur marinerast. Steikið á pönnu í 2-3 mínútur. Bætið þá sojasósunni og marineringunni út í ásamt vínberjunum og steikið áfram á lágum hita í 3-4 mínútur.

Borðið með stökku og góðu salati.

Kaloríur 205 10%
Sykur 0g 0%
Fita 13g 19%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Sítrusmarineraður skötuselur með vínberjum
Jacob´s Creek Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob´s Creek Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frekar þurrt en jafnframt ávaxtaríkt vín, mjög aðlaðandi karakter með undirliggjandi lime og sítrus. Vín í góðu jafnvægi með kraftmiklu og þægilegu...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér