Beikonvafðar kjúklingabringur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 dl APPELSÍNUSAFI, hreinn
 • 2 dl TÓMATSÓSA
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 dl HP SÓSA
 • 2 msk SOJASÓSA
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 4 stk Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 msk EDIK
 • 12 stk BEIKON, hrátt
 • 2 msk SÓSA, Worchester-

Aðferð:

 1. Kjúklingabringurnar eru skornar langsum í ca. 3 bita hver. Beikoni vafið utan um og tyllt saman með tannstöngli.
 2. Grillið kjúklingarúllurnar á útigrillinu. Einnig er hægt að steikja þær á pönnu eða setja í eldfastmót inn í ofn.
 3. Steikið laukinn og hvítlaukinn á pönnu þar til það verður lint (glært).
 4. Tómatsósa, HP sósa, sojasósa, worchestersósa, appelsínusafi, edik og pipar er allt sett út á pönnuna og hrært saman. Hitið að suðu.
Kaloríur 21 1%
Sykur 1g 1%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Beikonvafðar kjúklingabringur
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér