Ekta Bolognesesósa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BLAÐLAUKUR, hrár
 • 1 stk LÁRVIÐARLAUF
 • 1 msk TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
 • 6 stk Tómatar
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 stk OSTUR, Parmesan, rifinn
 • 300 gr NAUTAINNANLÆRI, fitusnyrt, hrátt
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 80 gr KJÖTSOÐ
 • 1 stk GULRÆTUR, hráar
 • 2 dl KJÖTKRAFTUR

Aðferð:

 1. Hitið olíuna í stórum potti, steikið grænmetið og kjötið í 5-8 mín og hrærið oft í eða þar til að kjötið er steikt.
 2. Látið malla í 2 mín. Bætið þá tómötum og tómatþykkni út í og blandið kjötsoðinu saman við. Kryddið og setjið lárviðarlauf í, ef notað er og sjóðið. Setjið lok yfir og látið malla í 30 mín. Kryddið aftur ef með þarf og berið fram með tagliatelle og parmesanosti.

Saltið og pipar eftir smekk.

 

Þessi uppskrift er tekin úr bókinni: Hin eina sanna Kitchenaid matreiðslubókin.

Kaloríur 122 6%
Sykur 0g 0%
Fita 6g 9%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ekta Bolognesesósa
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér