Waldorf salat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 450 gr EPLI
 • 10 stk HNETUR, valhnetur
 • 0.5 dl RJÓMI
 • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 1 msk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 0.5 dl SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita

Aðferð:

 1. Skrælið eplin og skerið þau mjög smátt.
 2. 5 valhneturkjarnar skornir smátt og blandað vel saman við eplin.
 3. Sósan:
 4. Blandað saman rjómanum, sýrða rjómanum,sykrinum,sítrónusafanum og smakkið svo til með salti.

Sósunni er hellt strax yfir eplin (til að eplin verði ekki brún) og blandað vel saman.
Setjið salatið í fallega skál og restin af valhnetukjörnunum notaðir til skrauts.

Kaloríur 76 4%
Sykur 4g 4%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Waldorf salat
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Reserve Shiraz
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Þetta vín smellpassar með grilluðu kjöti, villibráð og öðru bragðmiklu kjöti. Magnað með hörðum ostum.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér