Tælensk kjúklingasúpa með kókos,...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 500 gr GRÆNMETI, blandað, niðursoðið
 • 2 stk SÍTRÓNUGRAS
 • 1 msk KJÚKLINGAKRAFTUR
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 1 msk ENGIFER
 • 0.25 stk CHILI Rauður
 • 2.5 dl Vatn
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 800 gr KÓKÓMJÓLK
 • 500 gr KJÚKLINGUR, læri, með skinni, hrátt
 • 2 stk BRAUÐ, snittu-

Aðferð:

 1. Skerið kjúklingalærin og grænmetið í bita.
 2. Saxið engifer, chilli, hvítlauk og sítrónugras smátt.
 3. Setjið allt í pott, hleypið suðunni upp og látið sjóða við vægan hita í 10-12 mín.
 4. Hægt er að nota hvaða grænmeti sem er t.d. dvergmaís, papriku o.fl.

Saltið og piprið eftir smekk.


Berið fram með góðu brauði.

Kaloríur 408 20%
Sykur 9g 10%
Fita 12g 17%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Tælensk kjúklingasúpa með kókos, sítrónugrasi og engifer
Arthur Metz - Gewurztraminer
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Arthur Metz - Gewurztraminer
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Gewürstraminer er mjög sérstök og afgerandi þrúga, vínið er kryddað og ávaxtaríkt. Hér bætast við ferskir ávextir í munni sem að er svo slaufað með...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér