Teriaky kjúklingasalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk GÚRKUR, hráar
 • 2 stk BRAUÐ, snittu-
 • 400 gr SALAT, Ruccola
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-
 • 1 stk MÖNDLUKJARNI
 • 1 msk KÓKOSFLÖGUR
 • 1 stk HNETUR, Furu-
 • 2 msk BALSAM EDIK
 • 2 stk Tómatar
 • 400 gr SPÍNAT, hrátt
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 350 gr SALAT, BLAÐSALAT
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 4 stk Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 dl SÓSA, Teriaky

Aðferð:

1. Kjúklingabringurnar skornar niður og velt uppúr Teriaky sósu
2. Bringunum skellt inní ofn eða á grillið
3. Ruccola blanda, spínat, tómatar, paprika rauð, agúrkur, rauðlaukur skorið í bita og sett á disk
4. Kjúklingabringunum raðað ofan á
5. Furuhnetur ristaðar og möndlukjarni hakkaður dreift yfir
6. Olífu olíu og balsamic vinegar olíu hellt yfir
7. Kókosflögurnar ristaðar (mjög mikilvægt) og stráð yfir diskinn með dass af Teriaky sósu, salt og pipar

Ágætt að hafa brauð með

Kaloríur 142 7%
Sykur 2g 2%
Fita 11g 16%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Teriaky kjúklingasalat
Lion d
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Lion d'Or
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Gott með fiski, ljósu kjöti, kjúklingi og eftirréttum. Einnig gott sem fordrykkur.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér