Bautabollur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 800 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 4 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 4 msk RAUÐRÓFUR, niðursoðnar
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 2 msk SMJÖR
 • 3 msk KAPERS

Aðferð:

 1. Saxið laukinn steikið hann í 2 msk. af olíu á pönnu þar til hann brúnast.
 2. Skolið kapersið undir rennandi vatni.
 3. Blandið lauk, kapers, rauðrófubitum (saxaðar), og eggjarauðu af einu eggi saman við hakkið og kryddið með salti og pipar.
 4. Mótið buff og steikið þau í smjörinu og afganginum af olíunni.

Berið fram með soðnum kartöflum eða kartöflumús, og spældu eggi.
Kaloríur 597 30%
Sykur 0g 0%
Fita 49g 70%
Hörð fita 17g 85%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bautabollur
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér