Stroganoff pottréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk HVÍTLAUKSDUFT
 • 2 stk BRAUÐ, snittu-
 • 0.25 stk TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
 • 1 stk SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 1 stk SVEPPIR, niðursoðnir
 • 1 stk SÚPA, uxahalasúpa
 • 1 stk SALAT, hrásalat í majonessósu
 • 1 kg NAUTAGÚLLAS, hrátt
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 msk SÓSA, Worchester-

Aðferð:

 1. Sjóðið súpuna samkvæmt leiðbeiningum.
 2. Brúnið kjötið og setjið í pott með soðinni súpunni.
 3. Öllu öðru bætt út í nema sýrða srjómanum og sjóðið í 1,5 - 2 klst.
 4. Að lokum er sýrða rjómanum bætt út í.

Borið fram með snittubrauði og hrásalati.
Athugið að það er auðvitað hægt að nota ferska sveppi í stað niðursoðinna og einnig er hægt að nota venjulegan rjóma.

Kaloríur 267 13%
Sykur 0g 0%
Fita 4g 6%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Stroganoff pottréttur
Tommasi Crearo Allegrini
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Crearo Allegrini
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Tommasi Crearo "Super Venetian" er magnað vín frá Tommasi og það eina sem komist hefur í flokkinn Super Venetian sem er svipaður flokkur og Super...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér