Steinbítur í Satay
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
  • 800 gr STEINBÍTUR, hrár
  • 400 gr GRÆNMETI, Frosið
  • 200 gr SÓSA, Satay

Aðferð:

1. Fiskurinn er skorinn í bita og blandað samann við afþítt grænmetið og sósuna

2. Allt sett í eldfast mót og inn í ofn við 180° í 15 mín

Meðlæti: Soðin hrísgrjón.

Kaloríur 561 28%
Sykur 7g 8%
Fita 13g 19%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Steinbítur í Satay
Mezzacorona Trentino Chardonnay
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Mezzacorona Trentino Chardonnay
  • Tegund: Hvítvín
  • Land: Ítalía
  • Lýsing: Hentar með súpum, fiskmeti eða grænmeti. Einnig gott sem fordrykkur. Eitt söluhæsta vínið á markaðnum þegar kemur að vali á vínum í stórveislur -...
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér