Bananahristingur
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 4 stk BANANAR
  • 100 ml ÍS, rjómaís, 10% fita
  • 4 tsk KAKÓDUFT
  • 300 ml MJÓLK

Aðferð:

  1. Setjið bananana í blandarann og maukið vel.
  2. Setjið ísinn, kakóduftið og mjólkina út í og blandið í nokkrar sekúndur.
  3. Setjið í 4 glös og njótið.

Þjóðráð:
Nota má súkkulaðiís eða jarðarberjaís í staðinn fyrir vanilluís.

Kaloríur 101 5%
Sykur 3g 3%
Fita 5g 7%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bananahristingur
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér