Skötuselur með rósmaríni og kryd...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 dl DILL, þurrkað
 • 2 stk BRAUÐ, snittu-
 • 50 gr OLÍFUR, svartar
 • 2 msk MATAROLÍA
 • 0.5 stk GRÆNMETISTENINGUR
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 2.5 dl Vatn
 • 8 stk TÓMATAR, sólþurrkaðir, í olíu
 • 700 gr SKÖTUSELUR, hrár
 • 0.5 tsk SALT, Reykjanessalt
 • 1 msk RÓSMARÍN, grein
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 2.5 dl BULGURKORN

Aðferð:

 1. Pennslið skötuselinn með olíunni og kryddið með rósmaríni, salti og pipar.
 2. Snöggsteikið í dálítilli olíu í 3-5 mín. á hvorri hlið.
 3. Bulgur: Leysið grænmetisteninginn upp í sjóðandi vatni og hellið yfir bulgurkornin, látið standa um stund.
 4. Sneiðið tómatana og ólífurnar þunnt og blandið saman við bulgurkornin ásamt dilli.
 5. Kryddið með pipar.

Berið einnig fram snittubrauð og grænmetissalati.
Kaloríur 249 12%
Sykur 0g 0%
Fita 10g 14%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Skötuselur með rósmaríni og kryddaðar bulgur
J.P. Chenet Colombard-Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • J.P. Chenet Colombard-Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Gull í Vin & Mad fyrir "best buy" júlí 2002. Mest seldu vín Frakklands
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér