Skinkusalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk EGG, hænuegg, hrá
 • 4 msk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 100 gr STEINSELJA
 • 300 gr SKINKA, brauðskinka, soðin
 • 6 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 1 stk PAPRIKA, gul
 • 2 stk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 stk JÖKLASALAT, ÍSSALAT
 • 2 stk Tómatar

Aðferð:

 1. Fínskerið iceberg salatið.
 2. Skerið papriku, skinku og egg, blandið því saman og setjið á disk.
 3. Salatsósa: 2 dl. olía, 4 msk. sykur, 6 msk. sítrónusafi.
 4. Blandið saman og hellið yfir salatið.

Fallegt er að skreyta diskana með tómötum, steinselju og papriku.

Kaloríur 146 7%
Sykur 15g 17%
Fita 2g 3%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Skinkusalat
Jacob´s Creek Three Vines
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob´s Creek Three Vines
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Víngerðarmenn Jacob´s Creek eru hér með frábæra útfærslu af léttu og fersku hvítvíni sem að fer sérlega vel með léttum mat, t.d. sjávarréttum,...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér