Balti lamb- gómsætur réttur!
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk KÚMEN
 • 800 gr LAMBAKJÖT, millifeitt, steikt
 • 25 gr LAUKUR, hrár
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 2 msk Vatn
 • 85 gr CURRY PASTE, KRYDDMAUK
 • 3 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 3 ml KORIANDER

Aðferð:

 1. Hitið olíuna á pönnu, bætið kúmenfræjunum út í og um leið og heyrist snark í þeim, bætið við hvítlauknum og venjulega lauknum.
 2. Eldið í 8-10 mín, hrærið í einstaka sinnum.
 3. Skerið kjötið í ferninga og bætið út í og létt steikið það.
 4. Látið lok á pönnuna (til helminga) og látið malla í 20 mín, eða þar til lambakjötið er steikt í gegn.
 5. Skreytið með kóríander.
Kaloríur 610 30%
Sykur 1g 1%
Fita 42g 60%
Hörð fita 19g 95%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Balti lamb- gómsætur réttur!
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér