Sjávarréttaforréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr HUMAR, hrár
 • 2 msk SMJÖR
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 100 gr RÆKJA, niðursoðin
 • 250 ml RJÓMI
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 dl OSTUR, blokkostur, 17% fita
 • 0.5 dl HVÍTVÍN, millisætt
 • 2 stk HVÍTLAUKSDUFT
 • 2 ml HVEITI
 • 100 gr HÖRPUSKELFISKUR

Aðferð:

 1. Humar og hörpuskelfiskur er soðið í hvítvíni og soðinu af kræklingnum.
 2. Fiskurinn sigtaður frá og rjómanum bætt út í.
 3. Þykkt með smjörbollu og bragðbætt með salti, pipar og hvítlauk.
 4. Öllu bætt út í að lokum og hitað. Passið að elda ekki of mikið.


Smjörbolla:


Jöfn hlutföll af smjöri og hveiti. Smjörið er brætt og hveitið hrært út í þar til það losnar frá botninum.

Kaloríur 327 16%
Sykur 0g 0%
Fita 30g 43%
Hörð fita 17g 85%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Sjávarréttaforréttur
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært eitt og sér en hentar sérstaklega vel með sjávarréttum af ýmsu tagi. Silungur og bleikja passa einnig vel með sem og salöt og kjúklingur.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér