Silungur með mangó-chutney, hnet...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 dl HNETUR, pistasíuhnetur
 • 150 gr KÚSKÚS, soðið
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 700 gr SILUNGUR, vatnableikja, hrá
 • 300 gr BLANDAÐ SALAT
 • 1 dl KORIANDER
 • 1 stk LIME
 • 1 tsk SALT, Maldon-
 • 4 msk MANGÓ CHUTNEY

Aðferð:

 1. Hitið ofnin í 180°C.
 2. Setjið silungsflökin í eldfast mót, dreypið safanum úr límónunni, og kryddið með salt og pipar.
 3. Smyrjið mangó-chutney jafnt yfir flökin og stráið því næst hnetunum yfir.
 4. Bakið í 10-15 mín.
 5. Saxið kóríander niður og stráið yfir.

Berið fram með kúskús, og fersku salati.

Kaloríur 286 14%
Sykur 10g 11%
Fita 6g 9%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Silungur með mangó-chutney, hnetum og kóríander
Cape Spring Chenin Blanc
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Cape Spring Chenin Blanc
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Suður Afríka
 • Lýsing:
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér